Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Geitin opnar formlega í Garðabæ
Geitin er nýr sportbar í Garðabæ sem staðsettur við Urriðaholtsstræti 2-4. Staðurinn býður upp á góðan mat í bland við skemmtilega íþrótta-stemningu, þar sem helstu íþróttaviðburðir eru sýndir í beinni úsendingu.
Matseðillinn er þessi klassíski sportbar matseðill, þar sem flest allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig er í boði fjölbreytt og gott úrval af léttvíni, kokteilum og sterkari drykkjum.
Geitin í Garðabæ er glæsilegur sportbar og veitingastaður. Eigendur eru feðgarnir Elvar Ingimarsson og Natan Þór Elvarsson.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓX í Reykjavík fær græna Michelin-stjörnu
-
Nemendur & nemakeppni6 dagar síðan
Sögulegt sveinspróf í matreiðslu á Akureyri – Ingibjörg Bergmann: „Það er svo frábært fólk í þessum geira“ – Myndaveisla
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Sjálfbærar íslenskar grænsprettur Rækta Microfarm á leið inn í bestu eldhús landsins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Handverksframleiðsla í hæsta gæðaflokki: Einstök vínsmökkun með Sóleyju Björk á Uppi bar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Háklassa gufusteikingarofnar fyrir stóreldhús – á hálfvirði
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
31 milljón króna koníak – þroskast undir yfirborði sjávar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Salt Bae í fjárhagsvandræðum
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðan
Alþjóðlegi gin dagurinn fagnaður með stæl á Kokteilbarnum og Monkey’s