Markaðurinn
Frosin sumarblanda og sítrónuostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni er vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. frosið grænmeti sem hetiri sumarblanda frá Pasfrost og fæst núna með 50% afslætti eða 2,5 kg á einungis 412 kr!
Kaka vikunnar er fersk og skemmtileg sítrónuostakaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.074 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt5 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði