Hjá Efnisveitunni er úrvalið mikið af umframefni og búnaði sem kemur úr þrotabúum og lagerhreinsunum. Þar má meðal annars finna stór eldhústæki á borð við ofna,...
Þann 28. maí síðastliðinn bauð Klúbbur matreiðslumeistara (KM) til veglegs heimboðs í nýjum og glæsilegum húsakynnum sínum að Stórhöfða 29-31. Tilefnið var flutningur KM í nýtt...
Vetur, sumar, vor og haust – það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni. (fyrir 2)...
Færustu erlendu sérfræðingar á sviði bakaragreinarinnar kynntu næstu kynslóð bakara helstu nýjungar og tækni í bakstri á námskeiði sem nýverið er lokið. Í fjölbreyttri vinnustofu gáfu...
Sjálfbærniskýrsla Banana fyrir árið 2024 er komin út. Sjálfbærniskýrslan markar mikilvægan áfanga í vegferð okkar til sjálfbærs og ábyrgðarfulls rekstrar þar sem við sameinum krafta í...