Það er alltaf nokkur handagangur í öskjunni þegar kjötiðnaðarnemendur í Hótel og Matvælaskólans opna búð sína. Nemendur í kjötiðn voru með opna búð föstudaginn 24.3.2006 og gátu nemendur...
Nú styttist óðum í árshátíð MKinga en hún hefur sjaldan verið jafn flott og hún er í ár. Dagurinn sjálfur er sjötta apríl en þá verður aðeins...
Það fór ekki framhjá neinum sem sá kvikmyndina Sideways að Miles elskaði Pinot Noir næstum eins mikið og hann hataði Merlot sbr. „I am not drinking any...
Nú hafa Freistingar meðlimirnir og fylgifiskar sem klifruðu upp Snæfellsjökul um helgina á jeppum, snjósleðum, snjóbrettum og tveim jafnfljótum skilað sér til byggða eftir frábæra ferð....
Kristófer Oliversson og eiginkona hans, Svanfríður Jónsdóttir, hafa starfrækt tvö hótel í miðborg Reykjavíkur en það eru Klöpp og Skjaldbreið auk hótelíbúða á Þinghólsstræti sem verið...