Í dag 1. desember var gefin út matreiðslubók íslenska lýðveldisins og hefur hún að geyma fjöldan allann af hátíðarmatseðlum. Í fréttatilkynningunni segir að Matreiðslubók íslenska lýðveldisins...
Vínáhugamenn ættu að gleðjast yfir því að hægt er að kaupa í Ríkinu rauðvínið Chateau Petrus. Þetta er tíu ára gamalt franskt vín frá Bordeaux. Þetta...
Sorbet er klakaís sem er mýkri en venjulegur rjómaís, þar sem hann inniheldur enga fitu né eggjarauður. Megin innihald í sorbet er ávaxtasafi, ávaxtapurée, vín, brennt...
Um síðustu helgi opnaði nýr veitinga- og skemmtistaður sem ber nafnið Domo. Það eru þeir bræðurnir Bjarki Gunnlaugsson og Arnar Gunnlaugsson ásamt Kormáki, Skildi og Rósant...
Vanillusýróp TAHITENSIS er enn ein ný vara frá Sælkeradreifingu og er hún notuð á helstu veitingahúsum útum allann heim og hefur reynst mjög vel. EF þú...