Alþingi lauk störfum fyrir jól um klukkan sjö í gærkvöldi með afgreiðslu laga um virðisaukaskatt á matvæli, sem lækkar ýmist úr 24,5 prósentum eða 14 prósentum...
Elísabet Alba Valdimarsdóttir eða Alba eins og hún er kölluð í daglegu lífi er með pistil í Fréttablaðinu í dag um hvernig hægt er að verða Vínþjónn. Alba...
Það er ekki að spyrja með félaga okkar hann Stafán Guðjónsson vínþjón og ritstjóra Smakkarinn.is þegar á að spá í vín, en hann hefur tekið saman...
Ávextir lækka mun minna í verði en gosdrykkir, verði svonefnt matarskattsfrumvarp að lögum. Með lækkuninni er hætt við að neysla gosdrykkja aukist, segir forstjóri Lýðheilsustöðvar. Þetta...
Ölgerð Egils Skallagrímssonar hlaut sjöttu bjórverðlaun sín á árinu þegar Egils Premium fékk silfurverðlaun í keppninni European Beer Star á dögunum. Keppnin var skipulögð af samtökum...