Mikil umræða var í Ísland í dag, um verðmun á áfengi í Danmörku og á Íslandi. Rætt var við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar um kostnaðarverð, gjöld...
Krabbameinsfélagið hefur boðið Ung Freistingu og Freistingu að koma og þiggja kaffi og með því í tilefni samstarfs við Bleika boðið. Boðið er kl 14.00 í...
Síðustu metrarnir fyrir Sveinsprófin og allt á fullu. Ljósmyndari Freisting.is hann Bjarni Sigurðsson matreiðslumeistari fór á stúfana núna um helgina og hitti nokkra matreiðslunema sem voru...
Fyrir um tveimur árum hóf Ekran ehf. sölu og dreifingu á ferskvörum þ.e. ávöxtum, grænmeti, brauði, mjólkur-vörum, fiski og kjötvörum. Markmiðið var aukin þjónusta við viðskiptavini...
Alþingi lauk störfum fyrir jól um klukkan sjö í gærkvöldi með afgreiðslu laga um virðisaukaskatt á matvæli, sem lækkar ýmist úr 24,5 prósentum eða 14 prósentum...