Henrý Þór Reynisson, bakari, sigraði keppnina um Köku ársins hjá Landsambandi Bakarameistara en keppnin var haldin í Hótel og matvælaskólanum. Kaka ársins ber heitið Tonka súkkulaðidraumur...
Ljósmynd tók Bjarni Sigurðsson, matreiðslumeistari og ljósmyndari. Glæsilegar myndir frá þeim Bjarna Sigurðssyni og Hinrik Carl úr forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2007, en þær hafa verið settar...
Tja ekki er nú öll vitleysan eins, samkvæmt Morgunblaðinu þá eru þeir félagar Trausti Víglundsson og Jón Ögmunds veitingamenn á Hótel Loftleiðum að fara opna Tyrkenskan...
Þórarinn Eggertsson, Matreiðslumaður ársins 2005 Keppt var í forkeppni Matreiðslumaður ársins í kvöld [6 feb.] og voru 12 keppendur skráðir. 5 manns komust í úrslit til...
Í dag klukkan 15°° verður haldin stórglæsileg vörukynning hjá Delifrance, Ó.Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar í Sunnusal á Hótel Sögu. Fréttamaður hafði samband við Alfreð Johannsson...