Garri hefur selt vörur frá Mjólku frá því þær fyrstu komu á markað. Fetaosturinn og sýrði rjóminn hefur fengið mjög góðar viðtökur frá viðskiptavinum Garra. Á...
Niðurstöður úr keppninni Scothot 2007 eru komin, þar sem Ungkokkar Íslands hafa verið að keppa síðustu daga, n.t. 26. 28. febrúar og árangurinn glæsilegur hjá...
Nýjasta trentið frá Heston Blumenthal’s er matseðill á Ipod. Þriggja Michelin kokkurinn Heston deyr ekki ráðalaus þegar kemur að hugmyndum fyrir veitingastað sinn, hann er t.d....
Vínsmökkunarferð til Toskana sem verður farin 3. til 8. maí er að fyllast, og ferðin til Alsace (17. til 21. maí) er komin vel á veg...
Það er alltaf gott að það fari fram málefnaleg umræða um keppnir, en varðandi skipulagningu og framkvæmd Matreiðslumanns ársins og Global Chefs Challenge þá langar mig að benda...