Nú er hafin framleiðsla á íslenskum sauða- og geitabrieostum, nýjung á innlendum ostamarkaði. Framleiðslan á þessum ostum er afrakstur samstarfsverkefnis Búnaðarsamtaka Vesturlands, Búnaðarsambands Eyjafjarðar, Mjólkursamlagsins í...
Allsherjarnefnd Alþingis hefur afgreitt til annarrar umræðu þingmannafrumvarp sem gerir ráð fyrir því, að afnema einkasölu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á áfengi sem er 22% eða...
Savoy hótelið í London sem byggt var árið 1889 kemur til með að loka næstu áramót (2007-2008), en þá verður farið í endurnýjun á hótelinu sem...
Sommelier veitingastaðarins Vox hafa hleypt af stokkum vínbloggi. Sagt er í tilkynningunni að stefna verði tekin á að fjalla um vín vítt og breitt. Eins ætla...
Nestið í skólann er allsráðandi hjá Framtíðarkokkunum okkar þeim Bjarna og Ragga. Sýnt er hvernig hollt og gott nesti er gert fyrir skólann. Smellið hér til...