Þeir félagar Stefán Guðjónsson (vínsmakkarinn) og Sævar Már Sveinsson margverðlaunaður vínþjónn hafa sett af stað nýjan þátt á vefsíðunni Smakkarinn.is. Einu sinni í mánuði koma...
Það er farin að skapast viss stemning í kringum útgáfu á vörulista fyrirtækisins, en hann var nú kynntur í 3. sinn með þessum formerkjum og það...
Skriflega prófið, í þetta sinn um vín frá Ameríku alemnnt, Kaliforníu sérstaklega og Delicato í lokin, er að baki og 4 þátttakendur komast í úrslit. Þau...
Magnús R. Magnússon framkvæmdastjóri Garra og Alfreð Ó. Alfreðsson forseti KM 29. apríl s.l. var kynntur formlega nýr gull-samstarfssamningur Klúbbs Matreiðslumeistara og Garra ehf. Var...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistaraverður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2009 og hefst kl 17.00 stundvíslega á 2. hæð Radison SAS Hótel Sögu. Aðalfundarstörf eru:1. Fundur settur 2. Kosning fundarstjóra 3. Kosning...
Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson 17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson...
Frá keppninni Matreiðslumann ársins 2008 Það er sannkölluð sælkerahelgi 8. – 10. maí næstkomandi helgi, þar sem fjölmargar keppnir verða í boði, t.a.m Vínþjónn Ársins 2009,...
Matreiðslufréttamaðurinn Robert Makłowicz frá Póllandi hélt smá tölu á Grandhótel föstudaginn 1. maí síðastliðin, ekki voru margir Íslendingar mættir og mátti telja þá á fingrum annarar...
Lemongrass er staðsett í nýja verslunarkjarna við Samkaup í Njarðvík Nýlega opnaði nýtt kaffihús og matsölustaður í Samkaupshúsinu við Krossmóa í Reykjanesbæ. Staðurin heitir Lemongrass og...
Nú rétt í þessu var verið að kynna úrslit úr forkeppni Matreiðslumann ársins 2009, en 16 matreiðslumenn kepptu í Hótel og Matvælaskólanum í dag og eru...
Keppnin, Delicato Vínjónn Ársins 2009, verður haldin á sama tíma og við hlíðina á keppni um Matreiðslumann Ársins í Laugardalshöllinni, á sýningunni „Ferðalög og Frístundir“. Skriflega...
Haldin á Vori í Árborg á Gónhól Eyrarbakka 23. maí 2009. Markmið keppninnar er að sýna fram á að allir hamborgarar eru ekki dæmigerðir vegaborgarar. Að...