Alba E.H. Hough vínþjónn keppir á Evrópumóti Vínþjóna, á San Remo á Ítalíu næstkomandi helgi dagana 27. til 29. september 2013. Hver myndir þú telja að...
Nemakeppni í framreiðslu og matreiðslu fer fram laugardaginn 28. september í Hótel- og matvælaskólanum. Forkeppni var haldin á fimmtudaginn 19. september sl. og þeir fimm nemendur...
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 1. október næstkomandi í Ölgerðininni Grjóthálsi 7-11, klukkan 18:00. Fundurinn er boðsfundur þar sem félagsmenn eru hvattir til að bjóða...
Sjaldan eða aldrei hefur mánaðartilboð hjá fyrirtækjasviði SS litið eins vel út og núna í október. Má þar sérstaklega benda á grísa- og lambaliði en einnig...
Einhver ruglingur var hjá KM í skjali sem að félagið sendi út með hráefninu sem á að vera í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 (MÁ)...
Progastro hefur undanfarið haldið brýninganámskeið þar sem farið er yfir brýningu á stein. Á námskeiðunum er einnig rætt um og farið í gegnum mismunadi týpur af...
Innnes ehf. hefur fest kaup á innflutningsfyrirtækinu Sælkeranum ehf. Sælkerinn hefur verið starfræktur frá árinu 2006 og sérhæfir sig í innflutningi og dreifingu á hágæða matvöru...
Bandaríska tímaritið Wine & Spirit hefur valið nýsjálenska vínhúsið Saint Clair Family Estate sem eitt af “vínhúsum ársins”. Á vegum tímaritsins eru árlega smökkuð og metin...
Menntaskólinn í Kópavogi hélt upp á 40 ára afmæli skólans 20. september. Á þriðja hundrað manns heimsóttu skólann af þessu tilefni. Meðal gesta voru fulltrúar nemenda,...
Styrktarkvöldverður Kokkalandsliðsins verður í Bláa lóninu 18. október kl. 19.00. Með því að mæta á kvöldverðinn er verið að styðja við bakið á Kokkalandsliðinu sem er...
Næstkomandi helgi mun keppnin Bakari ársins 2013 fara fram í húsnæði Hótel- og matvælaskólans í Kópavogi, en keppt verður bæði á föstudaginn 27. september og laugardaginn...
Kelloggs fyrirtækið góðkunna greip um helgina til óvenjulegs ráðs til að kynna breytingu sem búið er að gera á uppskriftinni að Special K morgunkorninu. Fyrirtækið nýtti...