Snorri Valsson er nýr framkvæmdastjóri Elding Veitingar ehf. sem sér um rekstur MAR restaurant í Hafnarbúðum og veitingarekstur í öllum bátum Eldingar hvalaskoðunar. Snorri hefur getið...
Sælkerabúðin opnaði í nóvember s.l. og er staðsett við Bitruhálsi 2 í Reykjavík. Sælkerabúðin sem er í eigu Gallerýs Kjöt ehf. býður upp á ýmsar sælkeravörur...
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður Svíþjóðar 2014 fer fram í Stokkhólm í Waterfront, 7. febrúar næstkomandi. Keppnin hefur verið haldin frá 1983 og er því keppnin í...
Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu á Hótel Vestmannaeyja og mun gistirými tvöfaldast við stækkun þess. Byggingarframkvæmdir við stækkun Hótels Vestmannaeyja ganga vel. Við stækkunina bætast...
Eins og undanfarin ár verður haldin nemakeppni í bakstri og verður hún með svipuðu sniði og áður. Það er Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi, ásamt Kornax,...
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar. Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn...
Veitingastaðnum Dinner By Heston hefur verið lokað vegna tilfella af Norovirus, en staðurinn er á Mandarin Oriental í London og hefur 2 Michelin stjörnur. Það veiktust...
Nordic Prize í ár fékk Geranium í Danmörku. Eigandi og matreiðslumeistari Geranium er stjörnukokkurinn Rasmus Kofoed, en hann hefur m.a. keppt fjórum sinnum í Bocuse d’Or,...
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar klukkan 18:00 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða 3ja rétta veislu undir handleiðslu...
Meze er nýr og spennandi tyrkneskur veitingastaður við Laugaveg 42 (þar sem MOMO var áður til húsa), en staðurinn opnaði 18. janúar s.l. Eigandinn er Murat...
Núna klukkan 08:00 hófst keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum. Keppendur er ræstir með 15 mínútna millibili og er eru 14 matreiðslunemar sem...
Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir: Hér kemur...