Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba 2. sæti...
Laundromat Reykjavík ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, en félagið rak samnefnt kaffihús í Austurstræti. Nýtt félag keypti reksturinn og rekur staðinn með óbreyttu fyrirkomulagi í...
Í gær fór fram Íslandsmeistaramót barþjóna sem haldið var á Hilton Hótel Nordica, þar sem keppt var í „Fancy cocktail“. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti –...
Þetta var í tilefni þess að veitingastaðurinn Reka í Moskvu opnaði ísbar, en til þess að gera það þá voru flutt 20 tonn af snjó frá...
Íslandsmeistara-, og vinnustaðakeppni á vegum Barþjónaklúbbs íslands verður haldin í dag sunnudaginn 16. febrúar á Hilton Reykjavík Nordica frá kl.15.00 -20.00. Keppnin hefst stundvíslega kl. 15.30. ...
Þá er það ljóst hvaða þrír drykkir keppa til úrslita sem Reykjavík Cocktail weekend drykkurinn 2014. Keppnin fer fram samhliða Íslandsmóti barþjóna og keppni veitingastaða á...
Í Kringlunni á 1. hæð við hliðinni á Dressman er nú kominn vísir af alvöru sælkeraverslun í hluta af rými í hinni rótgrónu verslun Búsáhöld. Eftir...
Tríóið Rut Hermannsdóttir, Crystal Pei og Elliot Rayman opna í dag Búðina sem staðsett er við 114 Greenpoint Ave, Brooklyn í New York. Búðin er verslun,...
Jæja, þá er loksins komið að því, við opnum kl. 18 í kvöld , segir í færslu á facebook síðu veitingastaðarins Kol. KOL er nýr veitingastaður...
Humarsalan býður uppá tilboðsverð á eftirtöldum tegundum í febrúar mánuði: Skelflettur humar 2790 kr per kg + vsk Heill humar seærð 0 1850 kr per kg...
Garri hélt súkkulaði og eftirrétta námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú í vikunni. Karl Viggó Vigfússon Konditor hélt utan um námskeiðið ásamt félögum sínum hjá Garra...
Stjórn KM með Viðburðar- og nýliðunarnefnd í forsvari er að leita að tveimur fulltrúum til að taka þátt í norrænu samstarfi á Norðurlandaþinginu í Herning dagana...