Það gerðist í vor sem leið, en ég hafði ekki spurnir af því fyrr en í nóvember, er þeir tóku að auglýsa jólahlaðborðið sem er árlegur...
Og ástæðan jú, það er ekki dönsk purusteik, heldur steikt önd, vegna hal al trúarreglna, en þeir mega ekki borða svínakjöt múslímarnir. Ég spyr er þetta...
Það er staðsett í Borgartúni við hliðina á Hálfvitanum svokallað og er á 8. hæð með alveg fanta útsýni, þar ræður ríkjum Guðmundur Halldórsson matreiðslumeistari, en...
Þegar við sáum hvað væri á hlaðborði þeirra Snapsmanna ákváðum við að taka hús á þeim og smakka og bera saman við borðið í Gröften í...
Matur og Drykkur er nýr veitingastaður sem opnar í janúar 2015, en hann er staðsettur í Allianz húsinu, Grandagarði 2, þar sem meðal annars Te og...
Nýlega veittu samtök breskra karrý veitingastaða ( British Curry Awards ) sín árlegu verðlaun. Verðlaunin voru sett á laggirnar af veitingamanninum Enam Ali arið 2005, og...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður sýnir hér girnilegan og öðruvísi jólamat í meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi /Smári
Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Síðastliðin föstudag 19. desember útskrifuðust stútentar og iðnsveinar frá Menntaskólanum í Kópavogi. Frá Hótel- og Matvælaskólanum útskrifuðust sextán matreiðslumenn, tólf framreiðslumenn og tveir kjötiðnaðarmenn. Að auki...
Friðarverðlaun Nóbels 2014 voru afhent Indverjanum Kailash Satyarti og pakistönsku baráttukonunni Malala Yousafzai. Í kvöldverðarhófi á Grand hótel í Ósló í Noregi sem haldin var í...
Jose Garcia og Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, eigendur veitingastaðarins Caruso munu opna nýjan veitingastað. Visir.is hefur fjallað mikið um Caruso eftir að staðnum var lokað í Þingholtsstræti...
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka. Mætti ég í hádeginu á föstudeginum...