Forkeppni Nemakeppni Kornax 2015 verður haldin fimmtudag og föstudag 26. og 27. febrúar. Það er bakaradeild Hótel og matvælaskólans í Kópavogi, Kornax, Landssamband bakarameistara og Klúbbur...
Á nýliðnum stjórnarfundi hjá WACS var það sameiginleg niðurstaða að Gissur Guðmundsson forseti myndi hætta samstundis sem forseti og meðlimur stjórnar. Varaforseti Charles Caroll tekur samstundis...
Eins og fram hefur komið, þá liggja úrslit fyrir um hverjir koma til með að keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 sunnudaginn næstkomandi, 1. mars. Tíu...
Úrslit liggja nú fyrir í undankeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 þar sem tíu matreiðslumenn kepptu á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni í dag. Þeir fjórir sem náðu...
Undanúrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er í fullum gangi, en hún hófst í morgun klukkan 10:00 á veitingastaðnum Kolabrautinni Hörpunni og lýkur í dag klukkan...
Eftir langan og strangan undirbúning hefur Siggi lokið keppni í stærstu einstaklings matreiðslukeppni heims: Bocuse d’Or. Þar lenti hann í 8. sæti sem er frábær árangur. ...
Domino‘s í Noregi opnaði á dögunum nýjan veitingastað í Þelamörk í suðurhluta landsins. Alls seldust yfir 800 pizzur fyrsta daginn og létu viðskiptavinir staðarins það ekki...
Hafþór Sveinsson skoraði á Birgir Karl Ólafsson og hann tók vel í það og svaraði þessum spurningum fyrir okkur. Fullt nafn Birgir Karl Ólafsson Fæðingardagur og...
Konditorsamband Íslands kvartaði til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori. Taldi sambandið að umrætt fyrirtæki hefði ekki heimild til þeirrar notkunar. Á vef Konditorsamband...
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er á næsta leiti og er hægt að lesa nánar um keppnina með því að smella hér. Spurt er: Hver...
Nýr bæklingur frá Rekstrarvörum yfir glæsileg glös og smáréttaglös frá Durobor og Libby. Skoðið bæklinginn með því að smella hér.
Klúbbur matreiðslumeistara stendur fyrir keppninni um Matreiðslumann ársins um þessar mundir og var keppnin með nýju sniði í ár. Nú höfðu allir faglærðir matreiðslumenn möguleika á...