Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými...
Nú stendur yfir leynileg atkvæðagreiðsla í félögum iðnaðarmanna um hvort boða eigi allsherjarverkfall í kjaradeilu félaganna við Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 10 1. júní. Þar...
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan....
Að byggja eigi ferðaþjónustuna upp fyrir færri en dýrari ferðamenn hefur verið mín skoðun frá því að ég hóf afskipti af þessum málum, en til þess...
Hilmar Þór Harðarson yfirmatreiðslumaður Stötvig Hotell í Larkollen í Noregi birti myndband á facebook sinni af hlaðborði sem hann bauð upp á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. maí s.l....
Björnsbakarí hefur bakað öll pylsubrauð fyrir Bæjarins Beztu Pylsur í 78 ár eða alveg frá stofnun matarvagnsins fræga. Nú síðustu árin hefur Gæðabakstur séð um að...
Nýi veitingastaðurinn Public House Gastropub sem staðsettur er við Laugaveg 24 hefur verið formlega opnaður með bráðabirgðaleyfi, en ástæðan fyrir því að leyfið hefur ekki fengist...
Á uppstigningadag 14. maí s.l., var haldið hið árlega karnival, sem heitir Opinn dagur á Ásbrú, og var þemað All American County Fair. Karnival er skemmtileg...
Úlfar Eysteinsson, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Þrír frakkar, verður ekki með á Fiskideginum mikla þetta árið og hefur ákveðið að sniðganga Dalvík endanlega eftir að hafnarstjórn...
Framkvæmdum miðar vel við nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel, en þó næst ekki að opna það þann 1. júní nk. eins og að hafði verið...
Árlegi viðburðinn 101 White house Correspondents Association kvöldverðurinn er alltaf hinn glæsilegasti, en hann var haldinn 25. apríl s.l. Þessi fagnaður er með blaðamönnum sem sérhæfa...
Osborne er einn elsti, stærsti og virtasti vínframleiðandi Spánar. Á morgun fimmtudaginn 21 maí, bæði í hádegi og kvöld heimsækir Rocio Osborne Gallery Restaurant og kynnir...