Í janúar tilboði Humarsölunnar má sjá ýmiss tilboð risarækjur, stór hörpusdiskur, humar ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin frá Humarsölunni.
Dagana 29. febrúar – 3. mars 2016 verður Reykjavik Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá nokkrum af flottustu börum í...
Dead Rabbit sem er einn af vinsælustu börum í New York lögsækir nú íslenskar eftirhermur sem hafa á hyggju að opna ölhús einmitt með sama nafni...
Aukist hefur að matreiðslumenn og aðrir fagmenn fá sér tattú tengt faginu þeirra. Sumir hverjir taka þetta á næsta level eins og sjá má á meðfylgjandi...
Ásgeir Már Björnsson eða Ási barþjónn eins og hann er gjarnan kallaður í daglegu tali verður með „Pop Up“ á veitingastaðnum Kitchen & wine við Hverfisgötu...
Á morgun föstudaginn 22. janúar á sjálfan bóndaginn verður haldið svokallað Burns Night á Norðlenska Barnum á Akureyri. Þetta kvöld er til heiðurs þjóðskáldi þeirra Skota...
Keppnin er með nýju sniði í ár og hafa 10 faglærðir kokkar verið valdir áfram í undanúrslit. Í fyrri hluta keppninnar þurftu keppendur að senda inn...
Keppnin Markaðsneminn hjá matreiðslunemum á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum var haldin laugardaginn 16. janúar s.l. á Grillmarkaðnum í þriðja sinn. Úrslitin voru svo tilkynnt í gær á...
Mánuðurinn þorri hefst föstudag í 13. viku vetrar, nú 18. til 24. janúar. Mánaðarnafnið er kunnugt frá 12. öld en uppruni þess er óviss. Þorrablót eru...
Íslandsmót barþjóna (IBA) og Íslandsmót barþjóna með frjálsri aðferð (vinnustaðakeppni) verða haldin í Gamlabíói, undanúrslit fimmtudaginn 4. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 7. febrúar...
Sjónvarpskokkurinn heimsfrægi Jamie Oliver sem hefur m.a. byggt feril sinn á baráttu sinni fyrir betri og hollari skólamat gaf út skemmtilegt myndband. Í myndbandinu rappar kokkurinn...
Veitingahúsið Strikið á Akureyri er á fimmtu hæð Alþýðuhússins við Skipagötu og hefur ávallt verið einn af vinsælustu veitingastöðunum á Akureyri. Um áramótin s.l. var veitingastaðnum...