Nú fer að styttast í hátíðina Reykjavik Bar Summit en hún verður haldin dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 í miðborg Reykjavíkur. Hingað til lands...
Breski stjörnukokkurinn Jamie Oliver hefur verið á Íslandi á síðustu daga ásamt eiginkonu sinni, Jools. Kokkurinn hefur birt nokkrar myndir frá ferðinni á samfélagsmiðlum og í...
Flugbjörgunarsveitin á Hellu og Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli tóku á móti sitt hvorum styrknum að upphæð 200.000 krónum frá Hótel Rangá í hádeginu í gær. Aðdragandi...
Í morgun var Michelin listinn yfir norðulöndin opinberaður við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn í Danmörku. Alls fengu 11 ný veitingahús stjörnu, fimm í Svíþjóð, fjögur í...
Dagana 29. febrúar – 3. mars 2016 verður Reykjavík Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá flottustu börum í heimi munu...
KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð í fjórða sinn dagana 24.-27. febrúar. Hátíðin er haldin í tilefni af 27 ára afmælisdegi íslenska bjórsins, en þann...
Eigendur barsins sem átti að heita Dead Rabbit hafa ákveðið að breyta nafninu. Nafngiftin vakti hörð viðbrögð hjá eigendum samnefnds staðar í New York en möguleg...
Veitingageirinn er á Snapchat þar sem hægt er að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum. Það var í byrjun janúar sem að stofnaður var Snapchat...
Fastus ehf leitar eftir metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til liðs við okkur á fyrirtækjasvið. Í boði er spennandi starf, þar sem enginn dagur þarf að vera...
Nú um helgina fór fram tvö Íslandsmót í kaffigreinum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fjölmennt var í Ráðhúsinu og höfðu áhorfendur mikla ánægju að fylgjast með kaffibarþjónunum gera...
Varstu búin/n að sjá hvað það var mikið fjör þegar Reykjavík Cocktail weekend stóð yfir dagana 3. – 7. febrúar? Sjá einnig: Sigurvegarar ársins 2016 Ef...
Sala á Köku ársins 2016 hefst í bakaríum landsins á morgun föstudaginn 19. febrúar í tilefni konudagsins á sunnudaginn. Kakan var formlega kynnt í dag þegar...