Í gær og í dag fór fram forkeppni í Nemakeppni Kornax í bakstri og var hún haldin í Hótel-, og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi. 11...
Um mánaðarmótin taka systurnar Ásdís og Hallveig Höskuldsdætur við rekstri Litlu kaffistofunnar á Sandskeiði af Stefáni Þormari Guðmundssyni sem hefur rekið staðinn í tæplega aldarfjórðung eða...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í mars 2016. Smellið hér til að skoða vörulistann.
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel...
Óáfeng kokkteilkeppni var haldin nú á dögunum á barnum Tívolí og tóku 10 barþjónar þátt í keppninni. Keppnisfyrirkomulag var að keppendur völdu úr grunnhráefni sem var...
Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á rekstri heildverslunarinnar Eggert Kristjánsson ehf. Fyrirtækið kaupir Ísam af Leiti eignarhaldsfélagi en það er meðal annars í eigu Skúla Gunnars...
Á undanförnum tveimur og hálfu ári hefur Omnom súkkulaðigerðin notið sívaxandi vinsælda og hefur framleiðslan verið aukin samhliða því. Frá upphafi hefur verksmiðjan verið í gömlu...
Stjörnukokkurinn Jamie Oliver var veitt við hátíðlega athöfn í London verðlaun fyrir baráttu sína að innleiða jákvæðar og heilsusamlegar matarvenjur. Það eru samtökin Sustainable Restaurant Association...
Nýr veitingastaður opnaði nú á dögunum sem ber heitið Skuggi Italian bistro og er staðsettur í Skugga hótelinu á Hverfisgötu 103 í Reykjavík. Skugga Hótel er...
Þessa dagana eru miklar framkvæmdir á jarðhæð JL hússins en unnið er að því að standsetja veitingastaðinn Bazaar. Á hæðunum fyrir ofan verður Oddsson sem er...
Matarkjallarinn er nýr veitingastaður í veitingaflóru miðborgar Reykjavíkur, en hann er staðsettur við Aðalstræti 2. Eigendur eru þeir Lárus Gunnar Jónasson, Gústav Axel Gunnlaugsson, Guðmundur Hansson,...
Aðalfundur og árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Akureyri 12. mars s.l. Aðalfundurinn fór fram á Strikinu með hefbundin aðalfundastörf. Garðar Kári landsliðkokkur sá um að...