Nýr hótelstjóri, Hjörtur Valgeirsson, hefur verið ráðinn á Fosshótel Reykjavík á Höfðatorgi sem er stærsta hótel landsins með alls 320 herbergi auk funda- og ráðstefnuaðstöðu. Einnig...
Nú stendur yfir kjarakönnun meðal félagsmanna MATVÍS. Mikilvægt er að þeir sem valdir hafa verið til að taka þátt í könnunni nýti tækifærði og taki þátt. ...
Diskar og skálar og í mörgum stærðum og litum. Hentar sérlega vel t.d. fyrir mötuneyti, skóla og leikskóla. Sjá nánar með því að smella hér.
Fyrir rúmu einu og hálfu ári opnuðu 6 ungir og efnilegir menn Mexíkóskan skyndibitaveitingastað í Árósum í Danmörku en staðurinn heitir Chido Mexican Grill. Tveir af...
Nýjung frá Innnes, forsoðnar kryddaðar/marineraðar kartöflur tilbúnar til upphitunar eða til að nota kaldar. Í boði eru 2 bragðtegundir, með fallegum litum í framsetningu og einstöku...
„Ég er líklega eini handa- og fótalausi veitingamaðurinn í Noregi,“ segir Grímur Th. Vilhelmsson í samtali við norska dagblaðið Glåmdalen AS, en það er Dv.is sem...
Local Food festival, matarmenningarhátíðin á Norðurlandi fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn s.l. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu...
Matfang ehf. hefur tekið til starfa og mun þjónusta matvörumarkaðinn með sölu á matvörum fyrir veitingamarkaðinn og verslanir. Matfang mun bjóða til að mynda hágæða kjötsoð...
Þýski aðilinn VEGA hefur hafið samstarf við Bender ehf. varðandi þjónustu og sölu á vörum VEGA á Íslandi. Bender ehf. er meira þekkt fyrir að vera...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Ólympíuleika í matreiðslu sem fram fara í Þýskalandi síðar í mánuðinum. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Eftirréttakeppnin “Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 27. október í VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica. Þema keppninnar er “Dökkt súkkulaði og Rauð ber”. Keppnisrétt hafa þeir...
Síðastliðinn sunnudag fór fram í hótel og matvælaskóla Kaupmannahafnar hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn 23 ára Nina...