Í morgun hóf Viktor Örn Andrésson keppni í Bocuse d´Or, heimsmeistarakeppni einstaklinga í matreiðslu, sem haldin er í Lyon í Frakklandi 24.-25. janúar. Úrslit verða tilkynnt...
Fastus óskar Viktori góðs gengis í Bocuse d’Or
Viktor Örn Andrésson sem keppir fyrir hönd Íslands í Bocuse d´Or byrjaði að keppa í morgun og honum til aðstoðar er Hinrik Örn Lárusson. Hægt er...
Í framhaldi af vel heppnuðu námskeiði með Kent Madsen og Britta Moesgaard frá Cacao Barry verður 30% kynningarafsláttur á öllum Cacao Barry vörum hjá Garra út...
Höfum hafið sölu á gastrobökkum , bæði stál og plast ( Polycarbonate ) í meðfylgjandi pdf skjali má sjá stærðir og verð. Fyrir spurningar og pantanir...
Eins og greint hefur verið frá þá verður bein útsending frá Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd. ...
Vildum bara minna ykkur á að Humarsalan býður uppá eftirfarandi tilboð á fiski í janúar: Léttsöltuðum þorskhnökkum 1080 kr per kg Þorskhnökkum roð og beinlausum 1250...
Það er fátítt að lúða sé í boði á veitingastöðum og hótelum landsins, enda er bannað að veiða lúðu. Í reglugerð sem gerð var árið 2011...
Íslenska stuðningsmannasveitin mun halda stemmingunni uppi á Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi. Meðlimir sveitarinnar hvetur alla áhorfendur að taka undir með sér. Það eru meistararnir...
Nú er fyrri hluti World Class keppninnar lokið, en 27 barþjónar eru skráðir til leiks frá flottustu kokteilbörum landsins. Keppendur sóttu námskeið í nóvember s.l. þar...
Innnes ehf býður upp á 8 tegundir af Oatly haframjólkurvörum. Þar á meðal er lífræni matreiðslurjóminn iMAT sem er 100% vegan og meira að segja lífrænn...
Bein útsending verður frá Bocuse d´Or í Lyon í Frakklandi þar sem Viktor Örn Andrésson keppir fyrir Íslands hönd. Beina útsendingin verður dagana 24. og 25....