„Ferskir þorskhnakkar og þorskbitar eru komnir í daglega dreifingu hjá Humarsölunni, sem koma frá ferskfiskvinnslu Skinneyja Þinganes á Þorlákshöfn. Þar veiða menn og vinna hágæða ferskan...
Bláa Lónið opnar í haust nýtt upplifunarsvæði, hágæða hótel og veitingastaði þar sem áhersla verður lögð á einstaka upplifun gesta. Nafn hótelsins er Moss Hotel og...
Í forkeppni Euro Skills keppninnar í matreiðslu kepptu fimm til úrslita. Niðurstöður keppninnar voru eftirfarandi: 1. sæti Kristinn Gísli Jónsson – Dill 2. sæti Íris Jana...
Helga Hermannsdóttir kjötiðnaðarnemi hjá Norðlenska sigraði nemakeppnina í kjötiðn sem haldin var á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina. Það...
Forkeppni Norrænu nemakeppninnar var haldin á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina. Framreiðsla Samtals kepptu sjö að þessu sinni í...
Nemakeppni Kornax í bakstri er nú lokið þar sem bakaranemarnir Gunnlaugur Arnar Ingason frá Valgeirsbakarí, Stefán Pétur Bachmann Bjarnason frá Passion og Þórey Lovísa Sigurmundsdóttir frá...
Nostra er metnaðarfullt veitingahús sem mun opna í byrjun júní að Laugavegi 59 og leitum við að góðum viðbótum við okkar ört stækkandi fjölskyldu. Mikilvægt er...
Samhentir í samstarf við stórglæsilega síðu veitingageirans. Samhentir eru leiðandi fyrirtæki þegar kemur að umbúðum fyrir matvæli. Höfum við þjónustað fiskvinnslur, kjötvinnslur, mjólkurframleiðendur og brugghús í...
Það eru spennandi tímar framundan. Nú hafa North Atlantic Fisksala og Stolt Sea Farm Iceland gert með sér samkomulag um að North Atlantic sjái um sölu...
Í tilefni þess að Matarmarkaður Búrsins verður haldinn helgina 18.-19. mars
Dagur heilags Patreks er á morgun föstudaginn 17. mars, og af því tilefni mun hinn Írski Jameson leika lausum hala í bænum og tengjast fjölda veitinga...
Þér er boðið á Íslandsmót iðn- og verkgreina