Starfið fellst í heimsóknum til viðskipta- vina og að leita nýrra sóknarfæra.
Sporðablik ehf leitar eftir matreiðslumanni í veiðihús við Laxá í Leirársveit fyrir tímabilin 20. júni – 5.júlí og 29. júlí – 23. september. Til greina kemur...
Körfur fyrir franskar, sætar, bakaðar eða bara það sem ímyndunaraflið kemur með. Körfur stærri, verð 1.255 með vsk. Körfur minni, verð 1.105 með vsk. Allar frekari...
Harpa Hilty Henrysdóttir og kona hennar Steff Hilty, sem er frá Liechtenstein, opnuðu í lok febrúar kaffihúsið Home – Icelandic and Home Cooking, íslenskt kaffihús í...
Óðalsostarnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár enda bragðmiklir og góðir og hver með sitt sérkenni. Ostarnir fást í bitum í verslunum en MS býður jafnframt...
Marshallhúsið stefnir í að verða ein stórkostlegasta hönnunarparadís landsins. Húsið sem opnaði formlega síðustu helgi hýsir sýningarrými Nýlistasafnsins, Kling & Bang og Ólafs Elíassonar ásamt vinnustofum...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir Fernet Branca barþjónanámskeiði með Nicola Olianas, Global Ambassador, sem mun kenna okkur leyndarmálin á bakvið Fernet Branca. Námskeiðið verður...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Hilton Hótel, laugardaginn 18. mars s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var...
Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari er staddur í Víetnam á matarhátíð. Honum til aðstoðar er Viktor Örn Andrésson bronsverðlaunahafi Bocuse d´Or 2017, en hátíðin í Víetnam er...
Haugen Gruppen hefur tekið yfir dreifingu á hinu frábæra Sipsmith gini. Sipsmith eimingarhúsinu var komið á laggirnar árið 2009 og var þá fyrsta hefðbundna kopar eimingarhúsið...
Má bjóða þér aspas- eða blómkálssúpu? Knorr aspas og blómkálssúpa eru á tilboði hjá okkur og til að gera súpuna enn betri erum við að sjálfsögðu...
Samhentir kynna nýjan birgja í einnota umbúðum og fleiru Firstpack.fr. Samhentir munu sjá um alla þjónustu við viðskiptavina á Íslandi. Fullt af flottum lausnum í einnota...