Salatsjoppan er nýr skyndibitastaður við Tryggvabraut 22 á Akureyri þar sem salat verður í aðalhlutverki. Staðurinn opnaði nú á dögunum og er opinn allan daginn og...
Himbrimi Gin hefur gert samning við Glóbus ehf um að dreifa vöruna hérlendis, en Himbrimi gin er í eigu Brunnur Distillery ehf. Himbrimi Gin er íslenskur...
Nú á dögunum komu út nýir bæklingar frá VEGA og Jobline sem sendir voru út til allra sem eru með skráðan rekstur veitingastaða, hótela og gistiheimila...
OATFINDER er kort sem sýnir veganistum, fólki með mjólkuróþol og öðrum Oatly aðdáendum hvar næsta kaffistað er að finna sem býður upp á kaffidrykki með Oatly...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum af sumar-veitingastaðnum Slippurinn í Vestmannaeyjum er staddur í Hong Kong að undirbúa popup á Test Kitchen þar í...
Vorum að fá Íslenska gæða hörpuskel til sölu. Stærðin á skelinni er 30/50, s.s hún er nógu stór í réttinn og nógu lítil í súpuna. Nánari...
Kóngakrabbi/King crab verður á sérstöku kynningaverði í apríl hjá North Atlantic Fisksölu. Hver kassi er 5 kg og inniheldur heilar lappir (stærð: 600-1200gr). Krabbinn er veiddur...
Þriðji veitingastaður Hamborgarabúllu Tómasar í London hefur verið opnaður í Sohohverfinu. Aðrir staðir eru í Marylebone og Chelsea. Fimm ár eru síðan fyrsti staðurinn var opnaður...
Hluti sýrlensku flóttamannanna sem hafa komið til Akureyrar á síðustu tveimur árum stefna nú að því að opna sölubás í göngugötu miðbæjarins þar sem boðið verður...
Námskeiðið hjá Nicola Olianas Global Ambassador Fernet Branca gekk vel og mættu um 60 barþjónar á Hard Rock kjallarann þar sem námskeiðið var haldið og höfðu...
Gleðilega páska! Það eru margir frídagar í kringum páskana þetta árið og gott að vera með á nótunum hvaða daga verður lokað í apríl: Fim. 13. apríl:...
Í dag fór fram hátíðleg athöfn í Melbourne í Ástralíu þar sem 50 bestu veitingastaðir árið 2017 voru kynntir. Það var Eleven Madison Park í New...