Um tuttugu manna hópur, flestir stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara sem var stofnaður 16 nóvember 1972 byrjaði að hittast reglulega fyrir um fjórum árum. En þá hafði Ib...
Það styttist í að Hafnfirðingar og nærsveitungar geta nælt sér úrvals bakkelsi við Norðurbakka 1, en þar mun opna veitingastaðurinn Brikk. Brikk mun sameina bakstur og...
Lars Dietzel, bakari frá Bæjaralandi, hefur nú á einni viku bakað fleiri hundruð þýskar saltkringlur, eða Pretzel, í Bernhöftsbakaríi. Dietzel er uppalinn í Bæjaralandi, sem er...
Icelandic Lamb hefur sett saman fjölda stuttra og nútímalegra uppskriftamyndbanda síðustu mánuðina sem eru aðgengileg á Facebook síðunni hér. Hér er eitt slíkt myndband þar sem...
Heimilislegt lítið kaffihús í hjarta Sjómannagarðsins í Ólafsvík opnaði nú á dögunum. Það eru bræðurnir Anton Jónas og Ólafur Hlynur Illugasynir sem eru eigendur kaffihússins Kaldilækur,...
Sumartilboðsbæklingur Ásbjörns Ólafssonar ehf er kominn út. Bæklingurinn er fullur af flottum tilboðum sem eru sérsniðin að hótelum og veitingahúsum. Tilboðin gilda til 31. júlí. Fyrir...
Frá og með 1. maí s.l. hækkuðu laun um 4,5% hjá félögum í Matvæla- og veitingafélagi Íslands, félag iðnaðarmanna í matvæla- og veitingagreinum. Á vef matvis.is er...
Reykjanesbæjar og Skólamatur ehf. hafa undirritað samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir grunnskóla Reykjanesbæjar að undangengnu útboði sem Ríkiskaup hafði umsjón með. Tvö tilboð...
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í maí, en þar má sjá Vip humar, léttsaltaðir þorskhnakkar svo fátt eitt sé nefnt. Smellið hér til að skoða...
Átta blaðsíður stútfullar af flottum tilboðsvörum, sjón er sögu ríkari. Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro Verið velkomin í heimsókn Opið alla virka daga frá 9-18 Næg...
Í fljótu bragði kynni maður að halda að íslenskur matur á miðöldum hefði verið einfaldur og tilbreytingalítill en svo var ekki. Boðið hefur verið upp á...
Sarah Gardner frá bretlandi er ein taugahrúga að hennar sögn eftir að veitingastaður hefur hótað því að kæra hana eftir að hún skrifaði slæma umsögn um...