Lávarðadeild Klúbbs Matreiðslumeistara “KM“ sem er að mestu sá hópur sem stofnaði Klúbbinn 1972. Við förum einu sinni til tvisvar á ári í svokallaðar Fræðsluferðir. Við...
Hauke Bruhn, Ragnhild Ranheim og sonur þeirra Arn Ranheim Bruhn ferðuðust þvert yfir allt Ísland í fyrra í sérútbúnum húsbíl, en tilefnið var gerð á 12...
Helgina 3. – 5. maí stendur Kaffibarþjónafélag Íslands fyrir Íslandsmóti kaffibarþjóna! Ekki nóg með að Íslandsmótið snúist um undankeppnina fyrir Heimsmeistaramót kaffibarþjóna þá er mótið einstakur...
Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996. Innihald 2 l vatn...
Núna fer hver að verða síðastur að senda inn tilllögu að kokteil fyrir Jim Beam Kokteilakeppnina 2018 Þar sem fyrsti vinningur er ferð á hina virtu...
KRYDD veitingahús opnar á laugardaginn næstkomandi klukkan 18:00, að því er fram kemur á facebook síðu staðarins. KRYDD er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Strandgötu...
Hafsteinn Egilsson framreiðslumeistara þekkja nú margir sem starfa í veitingabransanum. Hafsteinn heldur upp á 50 ára starfsafmæli sitt þann 1. maí næstkomandi, en það er einmitt...
„Var að taka til og fann þessar gömlu myndir frá Cowboy kvöldi í Blómasal. Hélt ef til vill að þið munduð hafa gaman að sjá þær...
Æðisleg rúmföt og annað lín fyrir heimilið. Tískufatnaður og fylgihlutir á bæði kynin, nærföt, ungbarnaföt og sitthvað fleira. Allt á frábærum prísum. Opið fimmtudag og föstudag...
Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, eða Eyfi líkt og alþjóð þekkir hann, er greinilega ekki ánægður með veitingadeildina í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Eyfi var á leið til útlanda...
Það var í október í fyrra sem að veitingastaðurinn Rakang Thai við Lyngháls 4 þurfti að loka eftir að verkfræðistofan EFLA tók á leigu alla bygginguna...
Á næstu dögum munu plastdósir undir KEA skyrdrykki hverfa úr hillum íslenskra verslana og í staðinn fara skyrdrykkirnir góðu í umhverfisvænni pappafernur. Í framhaldinu stendur til...