Ég er búinn að skrifa um nokkra veitinga- og gististaði hringinn í kringum landið, marga góða og suma minna góða og hef alltaf jafn gaman af...
Ótrúlega flott breyting hefur verið gerð á veitingasal hjá Harbour House Café. Eins og kunnugt er þá tóku þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech við...
Kokkatrix sem gott er að hafa í huga
Keahótel ehf. hefur gengið frá kaupum á Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal, hótelið verður áfram rekið undir sama nafni og mun reksturinn að mestu leyti...
Þann 13. júní s.l. fór fram vígsluathöfn í tilefni af upphafi skyrframleiðslu í Rússlandi undir vörumerkinu Ísey Skyr sem er í eigu Mjólkursamsölunnar. Að framleiðslunni stendur...
Það getur stundum verið erfitt að lifa heilbrigðum lífsstíl en hægt að velja aðeins hollara millimál en bland í poka. Eftirfarandi poppuppskrift er auðveld og góð....
Sumarið er komið og er það hinn fullkomni tími til að skála og hvað er betra en að bjóða upp á gin í anda Miðjarðarhafsins. Larios...
Secret Solstice hefst í dag
Við lokum kl. 14:30 föstudaginn 22. júní vegna HM leiks Íslands og Nígeríu. Vefverslun RV.IS er alltaf opin. ÁFRAM ÍSLAND!
Næstkomandi föstudag mun Ísland spila sinn annan leik á HM í Rússlandi. Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf höfum því ákveðið að loka fyrirtækinu klukkan 14:00 þann...
Föstudaginn 22 júní verður lokað kl. 14.30 hjá Progastro vegna landsleiks Íslands og Nígeríu. Áfram Ísland sendum strákunum og öllum með þeim góða strauma.