Við erum stöðugt að styrkja vöruval okkar í kryddi. Nú höfum við bætt inn frábærri þrenningu, kartöflukryddi á frönskurnar, hamborgarakryddi og kjúklingakryddi. Kryta er danskt fyrirtæki sem var...
Mekka Wines & Spirits mun standa fyrir barþjónanámskeiðum, þar sem Jimmie Hulth, Brand Ambassador Bombay Sapphire og Patron Tequila mun fræða okkur um sögu og sérstöðu...
Miðvikudaginn 23. janúar hófst þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum. Afslátturinn er 20% og gildir út þorrann. Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu...
„Það er allt komið á fullt og þetta er farið að taka á sig fallega mynd,“ segir Steingerður Þorgilsdóttir, einn eigenda Mathallar Höfða í samtali við...
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn World Butchers Challenge (WBC) fleiri lönd sem taka þátt í heimsmeistarakeppni í kjötskurði sem fram fer í Sakramentó í Bandaríkjunum...
Húdd og undirborðsvélar fyrir stóreldhús, veitingastaði og mötuneyti. Getum boðið beint af lager öflugar vélar á mjög góðu verði.
Í nýlegri könnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Íslandsstofu síðastliðið haust, voru forsvarsmenn íslenskra matvælafyrirtækja spurðir um þætti sem snúa að útflutningi matvæla. Í niðurstöðum kom m.a....
Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló hafði betur í dómsmáli gegn leigusala sínum sem krafðist þess að hamborgarastaðnum yrði lokað. Frá þessu er greint í norskum miðlum...
Í dag fer fram Bulleit námskeið á vegum World Class Kokteilkeppninnar og byrjar námskeiðið klukkan 14:00 á Kjarvalsstofu á 4. hæð í Austurstræti. Fyrirlesarar verða Hlynur...
Um 10 veitingastaðir hafa hætt rekstri á síðasta ári í miðbæ Reykjavíkur. „Það er ýmislegt sem getur haft áhrif á þennan rekstur og undanfarin tvö ár...
Styrktarsamningur Ekrunnar og Bocuse d´Or Akademíunnar á Íslandi Það er aldeilis gaman að segja frá því að Ekran og Bocuse d´Or Akademían á Íslandi hafa gert...
Kaffivél Sjöstrand fyrir hótel- og fundarherbergi. Kaffivél Maia Professional fyrir fundarherbergi, kaffistofur og mötuneyti. Val um 4 tegundir af lífrænt ræktuðu kaffi í umhverfisvænum hylkjum. Hylkin...