Vikan 24. – 30. júní er tileinkuð hinum klassíska kokteil Negroni. Negroni week hefur verið haldin hátíðleg frá árinu 2013 um allan heim, þar sem að...
Eins og fram hefur komið þá hafa verið gerðar miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingadeild hjá Hótel Keflavík Nýi veitingastaðurinn heitir KEF restaurant og hefur fengið...
Veitingastaðurinn Lemon opnaði nýjan stað á Húsavík föstudaginn 21. júní sl. Þetta er þriðji Lemon staðurinn á norðurlandi, en veitingastaðir Lemon eru nú sjö talsins og...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn síðastliðinn föstudag áætlun sem Embætti landlæknis hefur unnið um aðgerðir til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Á fundi ríkisstjórnarinnar var...
Laus störf hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Súra hefur lagt í fyrsta tankinn af rabarbarasíder þetta sumarið. Sveinn Steinsson einn eigenda Súru, segist vera spenntur fyrir sumrinu og stefnan sett á 6 tonn...
Alltaf heitt á könnunni
Vara vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er 2 ltr. maple síróp Acadian en það fæst með 40% afslætti eða á 4.013 kr. Kaka vikunnar er ljúffeng...
Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna en nafnið er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir...
Fyrir 4 800 g laxaflak 4 stk baby bell ostur (má vera eh annar harður ostur skorinn í svipaða stærð) 8 sneiðar parmaskinka Salt og pipar...
Fyrir 4 150 g smjör ½ stk blaðlaukur 2 rif hvítlaukur 1 grein rósmarín 12 stk möndlukartöflur eða einhverjar aðrar litlar kartöflur Parmesan ostur Salt og...
Fyrir 4 4 stk ferskjur 2 stórir rauðlaukar 1 askja litlir tómatar 1 dós litlar mozzarella kúlur Basilikku lauf Salt og pipar Olivuolía Aðferð: Skerið ferskjurnar...