Barþjónaklúbbur Íslands hefur löngum gefið bragðlaukunum lausan tauminn og keppt árlega allt frá árinu 1963 í blöndun drykkja. Mynd: timarit.is
Í gær hér á veitingageirinn.is vöktum við athygli á að Burger King í Bretlandi birti twitter færslu þar sem fyrirtækið hvetur fólk til að panta hjá...
Matvælastofnun varar við Atkins bread mix vegna þess að sesamfræ sem notuð eru í framleiðslu á brauðblöndunni innihalda varnarefnið ethylen oxíð sem óheimilt er að nota...
Glænýtt hjá okkur – klassísk mjúk asísk gufusoðin brauðbolla tilbúin til fyllingar og fullbökuð lítil naan brauð með ristuðum fræjum. Mjúkar, skemmtilegar og góðar! Sjá nánar...
Í nýjustu twitter færslu Burger King í Bretlandi, hvetur fyrirtækið fólk til að panta hjá McDonald’s, einum stærsta keppinautnum Burger King. Tilgangur twitter færslunnar er að...
Góður vínkælir er eitthvað sem alvöru vínáhugamenn verða að eignast og hafa margir sett vínkæli á óskalistann fyrir þessi jólin. Franskir vínkælar hafa notið mikillar hylli...
Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week. En sökum þess...
Undanfarna mánuði hafa matvæla og gæðasvið Líflands/Kornax staðið í ströngu við að þróa nýtt sterkt hveiti sem nýtist vel í súrdeigsbakstur og annan bakstur þar sem...
Kæli- og frystiskápar, ásamt öðrum góðum tækjum í atvinnueldhúsið.
Smákökusamkeppni Kornax þekkja orðið flestir og á mörgum heimilum hefur skapast sú hefð að taka þátt í henni á hverju ári í aðdraganda jólanna. Þar sem...
Sjöundi Lemon staðurinn mun opna í byrjun árs 2021 á Sauðárkróki. Um er að ræða sérleyfisstað sem rekinn verður af hjónunum Stefáni Jónssyni og Hasna Boucham....
Matvælastofnun hefur birt nýjar leiðbeiningar um greiningar á Listeria monocytogenes (listeríu) í matvælum tilbúnum til neyslu. Fyrirtæki sem framleiða „matvæli tilbúin til neyslu“ þurfa að leggja...