English below! Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir skemmtilegri keppni sem er einfalt að taka þátt í. Keppnisfyrirkomulagið er að taktu mynd af þér gera eitthvað frumlegt og...
Nú á tímum Covid 19, þar sem veitingastaðir geta einungis verið með 10 viðskiptavini samtímis inni í veitingasal, þá er tilvalið að skoða fleiri möguleika. Nú...
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs-...
Einstök matvara kynnir nýjar heilsuvörur frá Schnitzer í Þýskalandi. Schnitzer var stofnað árið 1968 bauð í upphafi upp á lífrænar bakaðar afurðir með langa endingu og...
Kaffivélar sem henta
Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn...
„Miss Fit, er orkubomba stútfull af vítamínum, kollageni og hollustu, einmitt það sem kroppurinn þarfnast núna,“ segir Unnur Guðríður Indriðadóttir einn eigandi Lemon. „Drykkurinn er unninn...
Við hjá Bako Ísberg erum auðvitað fyrst og fremst að vinna fyrir fagmenn og höfum nú fengið kæli- og frystiskápa á hreint út sagt frábæru verði...
Ekki löng saga Það að vera bakari hefur alltaf þótt ábyrgðamikið og gott starf enda ein af elstu iðngreinum heims og sú elsta og fyrsta hér...
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að gera tillögur að leiðum til að innleiða aðgerðaáætlun embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna hefur skilað ráðherra niðurstöðum sínum....
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í...
Íslensk stjórnvöld gerðu á árinu 2019 samning við Efnahags- framfararstofnun Evrópu (OECD) um framkvæmd á sjálfstæðu samkeppnismati á því regluverki sem gildir á sviðum byggingarstarfsemi og...