Dagur sardínunnar er í dag 24. nóvember og því ber að fagna. Með fylgir góð uppskrift af Sardínukökum sem er meðhöndlað svipað og krabbakökurnar frægu. Innihald...
Ísey skyr útrásin heldur áfram og núna í nóvember bættist Frakkland við í hóp þeirra landa þar sem Ísey skyr er fáanlegt. Það eru um 800...
Black Friday tilboðsdagar Stóreldhúsdeildar ÍSAM dagana 23 – 30 nóv.
Íslenski áfengisframleiðandinn Foss Distillery, sem framleiðir meðal annars birkilíkjörana vinsælu Björk og Birki,, hefur þróað nýja áfengislínu sem nefnist Helvíti. Um er að ræða hágæða íslenskan...
Sumac hefur verið einn vinsælasti veitingastaður landsins um árabil og nú lítur matreiðslubók staðarins dagsins ljós. Áhersla er lögð á ferskt og gott hráefni sem matreitt...
Glæsilegt úrval af vinsælum vörum með allt að 60% afslætti. Andlitshlíf ● Maskar ● Handspritt ● Handsápa Sótthreinsistöðvar ● Sápu- og sótthreinsiskammtari WC pappír 3-laga ●...
Með nýjum lögum skipa Borgarlæknir, Lögfræðingur Félagsmálaráðuneytis og Veitingamaður, nefnd um vínveitingaleyfi
450 gr púðursykur 3 dl matarolía 6 stk egg 410 gr hveiti 1 ½ tsk vanillusykur 3 tsk lyftiduft 1 tsk salt 1 ½ tsk natron...
Elenora Rós Georgesdóttir bakaranmemi á Bláa Lóninu hefur tekið saman sínar uppáhalds uppskriftir sem spanna allt frá einföldum súrdeigsbakstri til gómsætra súkkulaðivafninga og allt þar á...
Matarstígur Helga magra var stofnaður 3. mars árið 2020. Tilgangur hans er að sameina matvælaframleiðendur, veitingaaðila og ferðaþjónustuna í Eyjafjarðarsveit í eitt verkefni með það markmið...
Fylgi aldagamallri uppskrift frá langa-langa-langa-langaömmu minni úr sveitinni að norðan. Deigið gert frá grunni, hnoðað, flatt, skorið, fléttað & steikt. Höfundur: Inga Sör Vinnustaður: Domo Bistro...
Nú fyrir stuttu birtist frétt hér á veitingageirinn.is um að Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), nefndi sérstaklega þegar hann fór yfir reglur sem þyrfti...