Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða til að mæta vanda rekstraraðila í veitingaþjónustu, sem hafa orðið fyrir miklum búsifjum í yfirstandandi bylgju heimsfaraldursins. Þannig...
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og...
Tveir nýir vegan réttir hjá 27 mathús & bar. Norður-afrískar veganbollur bornar fram með alsírsku grænmeti, brenndum laukjurtum og kjúklingabaunum í ras el hanout sósu. Nikkei...
Í vefverslun Innnes finnur þú spennandi vörur á janúartilboði ásamt miklu úrvali af vegan vörum: Léttari og hollari réttir Í Janúarmánuði viljum við gjarnan færa okkur...
Framkvæmdir á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum hófust í gær og verður lokað tímabundið á meðan. „Erum að lakka gólfið, klæða básana og fleira. Erum í...
Nágrannastaðirnir CHIKIN og Prikið hafa um nokkurt skeið verið í samstarfi. Nú hafa staðirnir sett af stað skemmtilegt concept sem kallast „Not so secret menu“. „Þar...
Brauðgerð Ólafsvíkur hefur hætt rekstri en bakaríð hefur verið opið í sjö áratugi og er mikill söknuður hjá bæjarbúum. Í dag er ekkert bakarí starfsrækt í...
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda. Á meðan að flutningar standa yfir er netverslunin opin allann sólarhringinn www.progastro.is Einnig er hægt...
Mig langaði að upplýsa ykkur um stöðu mála og hvaða vinnu SVEIT hefur lagt til varðandi hagsmunagæslu fyrirtækja á veitingamarkaði sem af er árinu. Árið er...
Heilsuréttur á KEF restaurant. Grilluð nautamjöðm með sveppum, aspas, spergilkáli, saltbökuðum rauðlauk og béarnaise sósu Ketó Kaloríur 1223,4 Fita 109,6 gr Kolvetni 9,2 gr Prótein 57,5...
Danól, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Hrökkbrauð – Jurtir & sjávarsalt og Crunchy Crackers – Herbs & Sea...
Hlemmur Mathöll leitar að metnaðarfullum aðilum sem hafa áhuga á að starfrækja kaffistað/bakarí í rými Te og kaffis með vorinu. Áhugasamir hafi samband við Björn í...