Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á 2. hæð á Laugavegi 20b en þar er boðið upp á mikið úrval af frönsku víni og kampavíni auk þess...
Nú er komið að því! Við ætlum að skella okkur saman til Ítalíu og halda árshátíð! Fyrirtækið verður því lokað næstkomandi mánudag og þriðjudag (19. og...
Markmið námskeiðsins er að auka færni í gerð grænmetisrétta í bland við annan mat með aukna áherslu á nýtingu hráefnis, frumleika og sköpunarkraft. Áhersla er lögð...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með fyrirhugaða hækkun áfengisgjalda í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023. Það er með ólíkindum að hæstu áfengisskattar í...
Hæstu áfengisskattar í Evrópu hækka duglega samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ársins 2023. Þannig er gert ráð fyrir að almennt áfengisgjald hækki um 7,7% og að áfengisgjald...
Það þekkja allir alvöru laxveiðimenn hina margrómuðu Miðfjarðará, en áin býr yfir miklum töfrum, ótal fallegum veiðistöðum og hefur verið stútfull af laxi seinustu ár. Veiðihúsið...
Kjúklinga fajitas – Chipotle adobo kjúklingur og pico de gallo, borið fram með tortilla kökum, guacamole, nopales kaktus salati, svörtum baunum, sýrðum rjóma, salsa og mex-osti....
Frostverk er leiðandi í framleiðslu og sérsmíði á innréttingum fyrir veitingahús, mathallir, stóreldhús, ísbúðir o.fl.
Sífellt fleiri stofnanir og fyrirtæki velja að bjóða upp á sjálfbært vottað te og kaffi. Við bjóðum upp á úrval af te og kaffi sem hafa...
Tvær nýjar mathallir, Vera mathöll í Grósku og Hafnartorg Gallery, innleiddu afgreiðslukerfi SalesCloud í sumar. Afgreiðsluhraði er einn af lykilþáttum í veitingarekstri og er SalesCloud stolt...
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Keppnin í ár verður haldin fimmtudaginn 10. nóvember, á sýningunni Stóreldhúsið...