Systurfélögin Innnes ehf. og Vínnes ehf. hafa verið sameinuð undir nafni Innnes frá og með 1. október. Innnes, sem nýlega tók í notkun fullkomnasta vöruhús landsins,...
Í september opnaði nýr Smass hamborgarastaður í Háholti í Mosfellsbæ. Þetta er fjórði staðurinn undir sama nafni sem opnar á tæpum tveimur árum. „Við erum nokkrir...
Innihald: 600g lax 350-400 g skelflettir humarhalar 1 laukur 1-2 hvítlauksrif eftir smekk 200g smjör salt og pipar 1 1/2 dl hvítvín 300g litlar soðnar kartöflur...
Sveinspróf í matreiðslu, framleiðslu, bakaraiðn og kjötiðn fara fram í janúar 2023. Þeim sem hyggja á að þreyta sveinspróf er bent á að umsóknarfrestur er til...
Síðastliðinn sunnudag fór fram í Axelborg í Kaupmannahöfn hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn norski Sander Johnsson sem...
Fyrir fáeinum dögum birtist frétt af því að dreifingarfyrirtækin Norðanfiskur og Fisherman hefðu verið skikkuð til að fjarlægja af umbúðum utan um sjókvíaeldislax orðin „vistvænn, umhverfisvænn...
Evrópska kvikmyndaakademían stofnaði nýlega arfleifðardeild sem á að varðveita evrópska kvikmyndasögu. Hugmyndin er að vekja athygli á tökustöðum sem eru táknrænir fyrir evrópska kvikmyndagerð og veita...
Við hjá Danco erum með heildarlausnir fyrir þitt fyrirtæki í umbúðum. Kynntu þér úrvalið inná www.danco.is
Sýningin Íslenskur landbúnaður 2022 verður haldin í Laugardalshöll dagana 14.-16. október en markmið hennar er að kynna íslenskan landbúnað fyrir almenningi og á sama tíma að...
Safaríkar marineraðar kjúklingabringur toppaðar með smjörbökuðum tómötum og kryddjurtum sem ég gæti borðað eintóma með skeið. Þetta er léttur og ferskur réttur sem gefur ekkert eftir...
Keppnin um besta götubitann í Evrópu var haldin nú um helgina í Munich í Þýskalandi. Þetta er stærsta götubitakeppni í heimi, en þar keppti Sigvaldi Jóhannesson,...
Góð steik klikkar aldrei þegar það á að gera vel við sig. Hérna er steikin borin fram með graskerspurée sem inniheldur líka bakaðan hvítlauk sem gefur...