Fjöldi íslenskra barþjóna ætlar að kíkja á Galadinnerinn hjá Bartender Choice Awards í kaupmannahöfn 12. mars næstkomandi. Reiknað er með góðum fjölda íslenskra barþjóna sem ætla...
Fjórtán verkefni hafa verið valin til þátttöku á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram á Siglufirði þann 29. mars næstkomandi. Þetta er í annað sinn sem Norðanátt...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 1.- 4. mars næstkomandi eftir tveggja ára hlé vegna Covid-19 faraldursins. Hátíðin er haldin í...
Fullbúinn, veitingastaður í glæsilegu húsnæði á Árskógsströnd Eyjafirði til leigu. Veitingastaðurinn er í dag rekinn samhliða bjórböðunum og spa í u.þ.b 25 mín Akstursfjarlægð frá Akureyri....
Fjölbreytni og gleði verður allsráðandi á Keflavíkurflugvelli síðar á þessu ári þegar þrír nýir veitingastaðir opna. Niðurstaða liggur fyrir í nýjasta útboði Isavia og þau gleðitíðindi...
Í tilefni þess að um 25 ár eru síðan LGG+ kom á markað höfum við nú endurbætt vöruna og gert hana laktósalausa. Í leiðinni gáfum við...
Matreiðslumenn af veitingastaðnum Monkeys í Reykjavík og Nielsen á Egilsstöðum leiða saman hesta sína eystra nú um helgina, dagana 24. – 25. febrúar en þá verður...
Vínþjónasamtök Ísland hefur sent frá sér tilkynningu vegna keppninnar Vínþjónn Íslands sem halda átti 5. mars næstkomandi. Í ljósi yfirvofandi verkfalla í lok þessa mánaðar, þá...
Föstudaginn 24. mars ætlum við að fagna 50 ára afmæli Garra. Nánari upplýsingar koma á næstu dögum…. stay tuned….
Michelin kokkurinn Chee Hwee Tong, sem hafði umsjón með Michelin-stjörnu stöðum þar á meðal Hakkasan, Yauatcha og HKK undanfarin 18 ár, hefur snúið aftur í veitingageirann...
Joðskortur hefur greinst hér á landi í fyrsta skipti meðal barnshafandi kvenna sem getur haft áhrif á vöxt og þroska fósturs. Ástæðan er of lítil fisk-...
Caffé Borghetti er hágæða ítalskur espresso-kaffilíkjör, búinn til eftir rúmlega 160 ára gamalli uppskrift Ítalans Ugo Borghetti. Framleiðsla Caffé Borghetti er nú í höndum hins virta...