Nýr veit veitingastaður hefur verið opnaður á Keflavíkurflugvelli og er staðsettur beint á móti útganginum úr Fríhöfninni. Staðurinn hefur fengið nafnið Elda og er áhersla lögð...
Lítið notuð Minneapolis hrærivél til sölu. Verðhugmynd 395.000 kr + vsk eða verðtilboð. Nánari upplýsingar á meðfylgjandi myndum. Hægt að skoða á staðnum en fyrirspurnir má...
Hjá Innnes færðu lausnina fram í salinn fyrir sumarið. Heinz er merki sem við þekkjum og treystum. Hvort sem það er tómatsósa, sinnep eða majónes. Frábært...
Matvælastofnun vill vara við glútenfríum björ Snublejuice frá To Öl sem Rætur og vín ehf. flytur inn vegna þess að glúten fannst í bjórnum. Fyrirtækið með...
Veitingastaðurinn OTO hefur notið mikilla vinsælda og hefur starfsfólkið því haft í nógu að snúast við að afgreiða gesti. OTO opnaði á dögunum á Hverfisgötu 44...
MATVÍS vekur athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt almenna kjarasamningnum. Félagsmenn eru...
Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta uppskriftinni upp í tvær...
Veitingageirinn.is hafði fregnir af sælkera hamborgara sem Hrólfur Baldursson rakari á Siglufirði hafði eldað. Við forvitnuðumst nánar um borgarann og fengum Hrólf til að senda okkur...
Smálúðu ceviche með kasjúhnetu-aguachile, avókadó og bleikjuhrognum. Mynd: facebook / Tres Locos Leyfðu okkur að birta þinn rétt hér. Sendu í gegnum þetta form hér. Fleiri...
Elís Þór Sigurðsson hefur í vetur stundað nám í 2. bekk í framreiðslu í VMA samhliða vinnu sinn sem framreiðslumaður á veitingastaðnum Rub 23 á Akureyri....
Á hverju ári er haldinn viðburður þar sem framreiðslumenn og matreiðslumenn á norðurlöndunum keppast um titillinn Nordic Waiter & Nordic Chef. Í ár fer keppnin fram...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2023 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...