Ég er pirraður maður að eðlisfari og fer fátt meira í taugarnar á mér heldur en óstundvísi. Í nútíma samfélagi er nánast allt tímasett á einn...
Nú er Hm í Knattspyrnu haldið í Suður-Kóreu og undanfarið hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum að Suður-Kóreumenn leggi sér hundakjöt til munns. Skoðanir hins...
Ég var að lesa matreiðslubækur um daginn í þeim tilgangi að fræðast um matreiðslumenn og skrifa um þá fyrir Veitingavefinn, ég fór þá að hugsa hvort...
Paul Bocuse fæddist þann 11.febrúar 1926, Hann ólst upp í fæðingarbæ sínum, Collonges au Mont d´or sem er við fljótið Saône. Þar hafa forfeður hans, og...
Nellie Melba (1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni. Melba Sauce Sósa sem er...
James Andrew Beard fæddist þann 5 maí 1903 í Portland, Oregon og voru foreldrar hans Elizabeth og John Beard. Móðir hans var mikil áhugamanneskja um mat...
Georges-Auguste Escoffier fæddist í Provence, Frakklandi octóber 1846. 13 ára fór hann til Nice ásamt föður sínum þar sem hann Georges vann og lærði á veitingastað...
Þann 13. september árið 1956 fæddist Alain Ducasse í Landes héraði sem er í suðvestur Frakklandi. Foreldrar hans voru bændur og ræktuðu grænmeti, ólu gæsir og endur...
Flaska af Frapin Cuvee 1888 koníaki, sem blandað er úr fágætum tegundum, var afhjúpuð í London í dag. Framleiðandinn, Cognac Frapin, býst við að selja flöskuna...
Nýr veitingastaður er í bígerð að Austurvegi 1 á Ísafirði þar sem Pizza 67 er nú til húsa. Að verkefninu standa Shiran Þórisson og Gunnar Þórðarson...
Þúsundir bjórþyrstra Þjóðverja streyma nú til München þar sem hin árlega Októberfest hófst í dag. Áhyggjur af atvinnuleysi og efnahagsstöðnun í aðdraganda í þingkosninga sem fram...
Íslendingar hefa búið til og aðlaðgað sig af ýmsum hefðum og þá eru Jóladrykkirnir engin undantekning. Íslendingar drekka Malt og appelsín á Jólunum og þá byrjar...