Þátturinn „Lítill heimur“ í gærkveldi fjallaði um Bocuse d’or matreiðslukepnina sem haldin er í Lyon í Frakklandi annað hvert ár, en hún er ein virtasta matreiðslukeppni...
Í lok síðasta árs valdi Gambero Rosso, vínbiblían ítalska, Arnaldo Caprai víngerðarmann ársins 2006. Þetta er einn mesti heiður sem víngerðarmanni á Ítalíu hlotnast. En Capari hefur hafið...
Börn sem sleppa morgunmat eru mun líklegri til að verða of feit en þau sem nærast vel á morgnana. Þetta kemur fram í nýlegri ítalskri rannsókn...
Grétar Örvarsson og eiginkonan hans, Ingibjörg Gunnarsdóttir, hyggjast flytja úr landi og opna bakarí í Flórída. Við stefnum að því að vera í Clemont sem er...
Keppnin Matreiðslumaður Norðurlanda 2006 verður haldin á sýningunni Matur 2006 dagana 30.mars – 2. apríl 2006 í Fífunni, sýningarhöll Kópavogsbæjar. Fyrir Íslands hönd keppir Þórarinn Eggertsson,...
Landbúnaðarráðuneytið hefur í annað skipti á skömmum tíma auglýst eftir umsóknum til innflutnings á nautahakki. Hakkið verður flutt inn með lágum tollum. Sömuleiðis hefur ráðuneytið auglýst...
Guigal Côtes du Rhône 2003 (Frakkland) Í flestum árgöngum og hjá flestum framleiðendum er einfalt Côtes du Rhône sæmilegasta vín sem maður smakkar sér...
Nokkrar botnfisktegundir í Norður-Atlantshafi eru við það að deyja út, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem kanadískir vísindamenn hafa gert. Könnuðu þeir ástand fimm stofna á þessum...
Öll matvæli og hráefni sem eru fryst verða að vera fersk og fyrsta flokks. Frosin matvara er stöðug hvað örverur varðar og breytist ekki af þeirra...
Matvælaverð á Íslandi myndi lækka ef gengið yrði í Evrópusambandið. Eins væri hægt að lækka matvöruverð með því að afnema tolla og fjarlægja viðskiptahöft af innfluttum matvælum....
Tvö vinsæl veitingahús Reykjavíkurborgar óskar eftir matreiðslunema til starfa sem fyrst. Fyrst ber að líta á Lækjarbrekku, en þar er laust pláss fyrir nema í matreiðslu...
Tvö vinsæl veitingahús Reykjavíkurborgar óskar eftir matreiðslunema til starfa sem fyrst. Fyrst ber að líta á Lækjarbrekku, en þar er laust pláss fyrir nema í matreiðslu...