Fyrstu tölurnar eru komnar frá Luxembourg og eru þær frá öllum deildum keppninnar. Heita eldhúsið:Belarus – DiplómaMalasía – SilfurWaltes – SilfurSingapúr – GullPortúgal – Diplóma Unglingalið/heita...
Núna rétt í þessu var landsliðið að klára heita matinn, en hann kláraðist kl; 17°° á íslenskum tíma. Ekkert hefur heyrst um velgengni þeirra í heita matnum,...
Myndir eru byrjaðar að berast hingað til landsins og eru þær úr ýmsum áttum. Kíkið á myndirnar hér freisting@freisting.is
Léttreykt bleikja og skelfisk tartaletta með appelsínu ylmandi skelfisk sósu(Mynd frá lokaæfingu) Í dag keppir landsliðið í heita matnum og er samkvæmt heimildum fullbókað eða um 110...
Síðastliðin fimmtudag [16 nóv.]opnaði hinn frægi matreiðslumaður Gordon Ramsay í fyrsta sinn veitingastað í New York, en samtals á kappinn 10 veitingastaði út um allann heim....
Norska kokkalandsliðið Myndir af Norska landsliðinu eru þegar byrjaðar að streyma inn á heimasíðu „Norges Kokkemesteres Landsforening“ en myndirnar sýna frá komu landsliðsins til Luxembourg. Á heimasíðunni...
Bjarni Gunnar Kristinsson, fyrirliði landsliðsins og Bjarki Hilmarsson, forseti Klúbb Matreiðslumeistara. Myndin var tekin við æfingar í heita matnum í Hótel og Matvælaskólans Reglurnar sem landsliðin í...
Eftirfarandi tafla sýnir hvenær öll lið keppa, þá bæði í kalda matnum og heita. Ísland keppir í heita á morgun sunnudaginn [19.nóv.] og í kalda á...
Það ættu margir hverjir vita að fyrir 4 árum síðan stóð landsliðið í sömum sporum og það er nú í, því að þá keppti landsliðið í heimsmeistarakeppninni...
Ekki eru einungis landslið sem keppa í heimsmeistarakeppninni í Luxembourg, því að einnig keppa ungliðar, einstaklingskeppnir, landslið í hernum ofl. Eftirfarandi lönd taka þátt í heimsmeistarakeppnnini:...
Mikil fjölbreyttni er á matseðlum hjá landsliðum í heita matnum. Keppt verður í heita matnum alla daga keppninnar eða þar til á miðvikudaginn 22. nóvember. Laugardagur...
Það ætti ekki hafa farið framhjá neinum að landslið matreiðslumanna kemur til með að keppa á heimsmeistaramóti í Luxembourg núna um helgina. Í þessum töluðum orðum er...