Markaðurinn
Framúrskarandi hnífar fyrir atvinnumenn
Coltellerie Sanelli SpA hannaði þessa „Premana Professional“ línu í samstarfi við sérfræðinga með því að greina og leysa flest af þeim vandamálum sem upp koma þegar atvinnumenn nota hnífa við daglega vinnu.
Með hönnun „Premana Professional“ línunnar er markmið Coltellerie Sanelli Spa að hafa afgerandi áhrif til þess að bæta öryggi, áreiðanleika og hreinlæti á vinnustað. Engin önnur hnífalína fyrir atvinnumenn er í boði með alla þessa eiginleika. „Premana Professional“ hnífalínan er framleidd undir evrópskum og bandarískum einkaleyfum. Úrvalið af hnífum er mjög fjölbreytt.
Vinsamlegast hafið samband við VB Landbúnað í síma 414 0000 / 464 8600 eða sendið tölvupóst á netfangið: [email protected] og fáið nánari upplýsingar um hnífana.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or