Markaðurinn
Framúrskarandi hnífar fyrir atvinnumenn
Coltellerie Sanelli SpA hannaði þessa „Premana Professional“ línu í samstarfi við sérfræðinga með því að greina og leysa flest af þeim vandamálum sem upp koma þegar atvinnumenn nota hnífa við daglega vinnu.
Með hönnun „Premana Professional“ línunnar er markmið Coltellerie Sanelli Spa að hafa afgerandi áhrif til þess að bæta öryggi, áreiðanleika og hreinlæti á vinnustað. Engin önnur hnífalína fyrir atvinnumenn er í boði með alla þessa eiginleika. „Premana Professional“ hnífalínan er framleidd undir evrópskum og bandarískum einkaleyfum. Úrvalið af hnífum er mjög fjölbreytt.
Vinsamlegast hafið samband við VB Landbúnað í síma 414 0000 / 464 8600 eða sendið tölvupóst á netfangið: [email protected] og fáið nánari upplýsingar um hnífana.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.