Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fish´n´Chick´n opnar stað á Íslandi
Eigendur bresku veitingastaðakeðjunnar Fish’n’Chick’n, sem sérhæfir sig í breska þjóðarréttinum „fish and chips“, hafa í hyggju að opna veitingastað hér á landi.
Fyrirtækið starfrækir í dag 38 verslanir í Suðaustur-Englandi en horfir núna til þess að opna staði á Íslandi, í Rússlandi og Sviss undir vörumerkinu Churchill’s, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Fish’n’Chick’n hefur sterk tengsl við Ísland en fyrirtækið hefur átt farsælt samstarf við Hraðfrystihúsið Gunnvöru síðastliðinn tuttugu ár.
Mynd af facebook síðu Fish´n´Chick´n
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast