Markaðurinn
Fever Tree valið mest selda og vinsælasta Tonic-ið sjöunda árið í röð
Fever Tree hefur verið valið mest selda ( No.1 Best Selling) og vinsælasta (No.1 Top Trending) Tonic-ið sjöunda árið í röð af Drinks International.
Það er í raun Bar-senan sjálf sem velur og kýs sigurvegara hvers flokks fyrir sig og leitast er eftir áliti frá börum sem eru meðal annars á lista „The world‘s 50 best bar“ og fleiri þekktum börum um allan heim.
Þetta er sönnun þess og segir okkur að allir bestu barir heims vilja og verða að vera með Fever Tree í sinni vöruflóru.
Fever Tree hefur frá degi eitt haft það að leiðarsljósi að vinna einungis með allra bestu hráefni sem völ er á hvaðanæva úr heiminum, hvort sem það er Angostura börkur frá Suður Afriku, þroskaðar og sætar sítrónur frá Sikiley eða engifer frá Indlandi.
Mekka Wines&Spirits er með 5 tegundir af Fever Tree Tonici í sinni vörubreidd:
- Fever Tree Indian Tonic
- Fever Tree Meditetrranean Tonic
- Fever Tree Elderflower Tonic
- Fever Tree Lemon Tonic
- Fever Tree Aromatic Tonic
Skoðið Fever Tree úrvalið á www.mekka.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita