Markaðurinn
Fever Tree valið mest selda og vinsælasta Tonic-ið sjöunda árið í röð
Fever Tree hefur verið valið mest selda ( No.1 Best Selling) og vinsælasta (No.1 Top Trending) Tonic-ið sjöunda árið í röð af Drinks International.
Það er í raun Bar-senan sjálf sem velur og kýs sigurvegara hvers flokks fyrir sig og leitast er eftir áliti frá börum sem eru meðal annars á lista „The world‘s 50 best bar“ og fleiri þekktum börum um allan heim.
Þetta er sönnun þess og segir okkur að allir bestu barir heims vilja og verða að vera með Fever Tree í sinni vöruflóru.
Fever Tree hefur frá degi eitt haft það að leiðarsljósi að vinna einungis með allra bestu hráefni sem völ er á hvaðanæva úr heiminum, hvort sem það er Angostura börkur frá Suður Afriku, þroskaðar og sætar sítrónur frá Sikiley eða engifer frá Indlandi.
Mekka Wines&Spirits er með 5 tegundir af Fever Tree Tonici í sinni vörubreidd:
- Fever Tree Indian Tonic
- Fever Tree Meditetrranean Tonic
- Fever Tree Elderflower Tonic
- Fever Tree Lemon Tonic
- Fever Tree Aromatic Tonic
Skoðið Fever Tree úrvalið á www.mekka.is
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?