Sverrir Halldórsson
Fagmenn keppa um bestu pylsuna | Hot Dog DM 2015
Þessi keppni fer fram í Árósum sunnudaginn 5. september næstkomandi í Marselisborg Havnevej 1 og skiptist í tvo flokka. Í öðrum flokki leiða sumir af bestu kokkum sama hesta sína og keppa í faglega þættinum og svo er það flokkur pylsusala sem keppa sín á milli.
Eftirfarandi fagmenn taka þátt:
- Paul Cunningham, Henne Kirkeby Kro
- Jeppe Foldager, Alberto K
- Patrick Bach Andersen og Emil Skovsgaard Bjerg, Øl & Brød
- Gösta Rindbøl Andreasen, Restaurant Gammelmønt
- Bryan Francisco, Tree-Top
- Thomas Herman
- Jonas Bendtsen, Kähler Villa Dining
- Anton Noer og Lasse Hansen, Gastronomiet Glostrup…
- Jack Cramer, Brøndums Hotel
- Timm Vladimir og Kenneth Søndergaard, Timm Vladimirs Køkken ApS
- Nicolas Min Jørgensen, Substans (officiel)
- Mikael Kopp Christensen og Daniel Ditman, Musikkens Hus
- Jesper Koch, Kocherier
- Ulrik Groth Rocksteady Spangberg, Hallegård Gårdbutik
- Rasmus Vemmelund og Mikael Madsen, Madværket
- Jens Skovgaard Pedersen, Cold Hand Winery
Og hér eru þeir pylsugerðar og afgreiðslumenn sem keppa:
- Jesper Græm, Rasses Skovpølser
- Brian Flink Pedersen, Pølsemageriet
- Walter Jørgensen, HavneGrillen Aabenraa
- Nikolaj Thulstrup Pedersen, Kristoffer Andreasen, Mikkel Juul-Olsen, Casper Bach, Hotdogcyklen
- Brian Rasmussen, DGI-byen
- Jacob Juul & Signe Bennik
Mikið er lagt í undirbúning eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/280396455326889/videos/1016276325072228/“ width=“650″ height=““ onlyvideo=“1″]
Mynd: af facebook síðu Hotdog-DM.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði