Vertu memm

Hátíðarkvöldverður KM í Hörpu

10jan19:0023:00Hátíðarkvöldverður KM í HörpuEftir

Upplýsingar um viðburð

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn í Hörpu, laugardagskvöldið 10. janúar 2026.

Fjöldi fagfólks vinnur endurgjaldslaust að undirbúningi kvöldsins og leggur metnað sinn í að skapa framúrskarandi upplifun sem um leið er ein helsta fjáröflun Klúbbs matreiðslumeistara.  Klúbburinn rekur Kokkalandsliðið og heldur keppni um Kokk ársins, auk fjölda annarra verkefna sem miða að því að efla matarmenningu okkar Íslendinga.

Hér er fréttayfirlit Klúbbs matreiðslumeistara.

Mynd: Mummi Lú / Frá hátíðarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara í janúar 2025

Meira

Tími

10.01.2026 19:00 - 23:00(GMT+00:00)