Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Erlendir ferðamenn elska skyndimat | Eyddu rúmlega 1,8 milljarð í skyndifæði

Birting:

þann

Ostborgari með frönskum og kokteilsósu

Ostborgari með frönskum og kokteilsósu

Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í september jókst alls um 22,4% frá sama mánuði í fyrra og nam 6,5 milljörðum kr. Hver erlendur ferðamaður greiddi að jafnaði 89.000 kr. með greiðslukortum hér á landi í september sem er 8,1% hærri upphæð en í sama mánuði í fyrra.

Áhugavert getur verið að rýna í einstaka liði erlendrar kortaveltu á síðasta ári.  Dæmi um þetta er að erlendir ferðamenn greiddu með greiðslukortum sínum skyndibita fyrir rúmlega 1,8 milljarð kr. á síðasta ári. Þá er vitaskuld ekki talið með það sem greitt hefur verið með reiðufé.

Hægt er að lesa alla tilkynningu frá Rannsóknarsetur verslunarinnar með því að smella hér.

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið