Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eldhress og ungur veitingamaður opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum
Parma er nýr veitingastaður í Reykjavík sem staðsettur er við Laugaveg 103 þar sem veitingastaðurinn Súpa var áður til húsa.
Eigandi er Leó Máni Quyen Nguyén, ungur og eldhress strákur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.
Parma opnar formlega á morgun laugardaginn 9. mars. Staðurinn tekur 45 manns í sæti og nú um opnunarhelgina verður opið frá 10:00 – 22:00
„Parma stendur fyrir parma skinku. Á parma seljum við ekta súrdeigs pítsur og ógleymanlegar focaccia samlokur. Einnig bjóðum við uppá geggjað kaffi.“
Sagði Leó Máni í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað væri á boðstólnum.
Prófaðu að endurhlaða fréttina ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan.
View this post on Instagram
Facebook: Parma Reykjavík
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






