Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eldhress og ungur veitingamaður opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum
Parma er nýr veitingastaður í Reykjavík sem staðsettur er við Laugaveg 103 þar sem veitingastaðurinn Súpa var áður til húsa.
Eigandi er Leó Máni Quyen Nguyén, ungur og eldhress strákur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.
Parma opnar formlega á morgun laugardaginn 9. mars. Staðurinn tekur 45 manns í sæti og nú um opnunarhelgina verður opið frá 10:00 – 22:00
„Parma stendur fyrir parma skinku. Á parma seljum við ekta súrdeigs pítsur og ógleymanlegar focaccia samlokur. Einnig bjóðum við uppá geggjað kaffi.“
Sagði Leó Máni í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hvað væri á boðstólnum.
Prófaðu að endurhlaða fréttina ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan.
View this post on Instagram
Facebook: Parma Reykjavík
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt