Frétt
Dominique brilleraði í Franska sendiráðinu – Myndir
Frönsku sendiherrahjónin, Graham og Jocelyne Paul, buðu til sín nú á dögunum sendiherrum erlendra ríkja á Íslandi til að smakka frönsk vín og osta. Það var forsmekkurinn að hinni árlegu frönsku matarhátíð „Goût de France / Good France“ sem hefst í dag, 21. mars.
Sjá einnig: Stærsta veisla í heimi hefst 21. mars næstkomandi – Íslensk veitingahús taka þátt í veislunni
Dominique Plédel Jónsson kynnti af yfirburðaþekkingu vínin og ostana, sem boðnir voru, uppruna þeirra, eiginleika og hvernig þeir spiluðu saman og upphæfu, dempuðu eða drægju fram bragð hver annars.
Þetta var ákaflega lífleg og góð kvöldstund og gestirnir, nær 30 að tölu, kunnu vel að meta það sem á borð var borið, jafnt veitingarnar sem fróðleikinn.
Myndirnar tala sínu máli.
Myndir: facebook / Franska sendiráðið á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024