Markaðurinn
Cordon Bleu, stálhreinsir og jarðarberja- og súkkulaðiaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru að þessu sinni með aðeins öðru sniði heldur en verið hefur en þær eru Cordon Bleu frá Fleisch-Krone og stálhreinsir frá Sonax. Við erum nýlega byrjuð með Cordon Bleu í sölu og höfum við fengið frábærar viðtökur. Hvert Gordon Bleu er fyllt með 100% Gouda osti og skinku og er ekkert til sparað í fyllingunni. Hvert stykki vegur 160 gr og eru 40 stykki í kassa. Þú færð kassann með 25% afslætti þessa vikuna eða á 10.166 kr.
Bílhreinsivörurnar frá Sonax þarf ekki að kynna fyrir neinum en það sem færri vita er að við seljum einnig stálhreinsifroðu frá Sonax sem er ómissandi í hvert eldhús. Áhrifarík hreinsifroða sem er matvælavottuð af NFS. Hentar vel á matt og glansandi stál, króm, kopar, messing og ál. Fjarlægir óhreinindi, fitu, fingraför og vatnsbletti og myndar jafnan gljáa. Af-rafmagnar og veitir langtímavörn gegn oxun. Þú færð stálhreinsinn með 30% afslætti á 571 kr/stk.
Kaka vikunnar er afar ljúffeng jarðarberja- og súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 12 bita. Kakan fæst með 40% afslætti á 1.882 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati