Markaðurinn
Cordon Bleu, stálhreinsir og jarðarberja- og súkkulaðiaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru að þessu sinni með aðeins öðru sniði heldur en verið hefur en þær eru Cordon Bleu frá Fleisch-Krone og stálhreinsir frá Sonax. Við erum nýlega byrjuð með Cordon Bleu í sölu og höfum við fengið frábærar viðtökur. Hvert Gordon Bleu er fyllt með 100% Gouda osti og skinku og er ekkert til sparað í fyllingunni. Hvert stykki vegur 160 gr og eru 40 stykki í kassa. Þú færð kassann með 25% afslætti þessa vikuna eða á 10.166 kr.
Bílhreinsivörurnar frá Sonax þarf ekki að kynna fyrir neinum en það sem færri vita er að við seljum einnig stálhreinsifroðu frá Sonax sem er ómissandi í hvert eldhús. Áhrifarík hreinsifroða sem er matvælavottuð af NFS. Hentar vel á matt og glansandi stál, króm, kopar, messing og ál. Fjarlægir óhreinindi, fitu, fingraför og vatnsbletti og myndar jafnan gljáa. Af-rafmagnar og veitir langtímavörn gegn oxun. Þú færð stálhreinsinn með 30% afslætti á 571 kr/stk.
Kaka vikunnar er afar ljúffeng jarðarberja- og súkkulaðikaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 12 bita. Kakan fæst með 40% afslætti á 1.882 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt3 dagar síðan
Óvænt áhrif TikTok: Heimsmarkaður glímir við pistasíuskort